Hið besta mál

Það er vissulega þörf á að fjölga stoðum atvinnulífsins á landinu, sérstaklega ef þær flokkast gjaldeyrisskapandi.  Þegar í ofanálag um er að ræða eldsneytisframleiðslu á bíla og skipaflotan með nýtingu á (CO2) útblæstri sem verður til við framleiðslu málma, ss áls og kísiljárns, sem þegar eru í framleiðslu hér er virknin þreföld.  Gjaldeyrismyndandi stoðum atvinnulífsins fjölgar, minni CO2 útblástur og eldsneyti verður innlend framleiðsla, sem gæti dregið verulega úr innflutningi eldsneytis, ef vel tækist til.

Er þetta þá ekki hið besta mál?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband